Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögreglan leitar að risastórum vatnstanki
Miðvikudagur 3. febrúar 2010 kl. 11:43

Lögreglan leitar að risastórum vatnstanki

Lögrelustjórinn á Suðurnesjum hefur til rannsóknar þjófnað á 30.000 lítra vatnstanki á grænum eftirvagni. Vagninn er 4 hásinga 9,5 m langur og 2,55 m á breidd. Honum var stolið úr Sandgerði síðasta haust.
Meðfylgjandi er mynd af tanknum. Þeir sem upplýsingar hafa um málið er bent á að hafa samband við lögreglunna á Suðurnesjum í síma 420-1800.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024