Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 8. desember 2003 kl. 11:02

Lögreglan leitar að ólöglegum rjúpnaveiðimönnum

Lögreglan í Keflavík fór í sérstakar eftirlitsferðir um Reykjanesfólkvang og um Eldvarparsvæðið um helgina en nokkuð hefur borið á því að undanförnu að tilkynnt hafi verið um rjúpnaveiðimenn á svæðum þessum en sem kunnugt er nýtur sá fugl sérstakrar friðunar. Skemmst er frá því að segja að lögreglumenn urðu ekki varir við veiðimenn á svæðum þessum.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024