Lögreglan leitar að Natalíu Rós
Lögreglan á Suðurnesjum hefur hafið eftirgrennslan eftir Natalíu Rós Jósepsdóttir, frá Sandgerði. Natalía er fædd 1994. Natalía er 168 cm á hæð um 70 kg. og með dökkt sítt hár. Ekki er vitað um klæðaburð.
Natalía strauk frá meðferðarheimilinu Stuðlum í gær þann 18.mars sl, ásamt tveimur öðrum stúlkum.
Þeir sem verða varir við Nataíu eða vita hvar hún er niðurkomin eru vinsamlegast beðnir um að hafi samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800.