Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Lögreglan kannar búsetu útlendinga í Sandgerði
Mánudagur 12. apríl 2010 kl. 13:25

Lögreglan kannar búsetu útlendinga í Sandgerði

Mikill munur er á skráningu útlendinga í Sandgerði til heimilis samkvæmt upplýsingum úr Þjóðskrá og á niðurstöðum athugunar lögreglu. Einungis var unnt að staðfesta að 53% einstaklinga væru rétt skráðir í hús.


Þetta er niðurstaða skýrslu um eftirlit með útlendingum í Sandgerðisbæ var unnin fyrir Lögregluna á Suðurnesjum á síðasta ári og greint er frá í ársskýrslu lögreglunnar á Suðurnesjum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024