Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögreglan innsiglaði bátinn hans Ásmundar
Fimmtudagur 7. ágúst 2008 kl. 15:34

Lögreglan innsiglaði bátinn hans Ásmundar

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Lögreglan á Suðurnesjum er búin að innsigla Júlíönu Guðrúnu bátinn sem Ásmundur Jóhannsson reri frá Sandgerði. Ásmundur hefur róið þaðan ítrekað án veiðiheimilda og var nú stöðvaður af Landhelgisgæslunni.

Tveir menn frá Landhelgisgæslunni fóru um borð í bátinn og sigldu með Ásmundi í land.

Báturinn er nú innsiglaður og Ásmundur fer ekki á sjó í bráð.