Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögreglan fylgist með hraðakstri í Höfnum
Þriðjudagur 1. febrúar 2005 kl. 17:29

Lögreglan fylgist með hraðakstri í Höfnum

Lögreglan í Keflavík tekur nú hart á hraðakstri í gegnum byggðina í Höfnum. Þar er 30 km. hámarkshraði en íbúarnir í þorpinu hafa ítrekað kvartað yfir hraðakstri bifreið sem eiga leið til og frá Reykjanesvirkjun. Í morgun var haft umferðareftirlit í Höfnum og áfram verður fylgst með hraðakstri og þeir kærðir sem aka yfir leyfilegum hámarkshraða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024