Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir 15 ára stúlku
Sunnudagur 9. mars 2014 kl. 17:34

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir 15 ára stúlku

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir Birgittu Sif Gunnarsdóttur, 15 ára.

Birgitta Sif er 160 cm á hæð um 60 kg með axlarsítt hár, rakað hægra megin.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ekkert er vitað um ferðir hennar frá því í gærmorgun í Reykjavík. Hún var klædd í svarta Cintamani úlpu með loðkraga, í brúnni prjónapeysu, í svörtum buxum og með græna prjónahúfu.

Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Birgittu eru beðnir um að hafa samband við lögregluna á Suðurnesjum í síma 420-1800.