Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Föstudagur 12. apríl 2002 kl. 09:34

Lögregla stöðvaði hávaðasamt samkvæmi

Lögreglan stöðvaði hávaðasamt samkvæmi í fjölbýlishúsi í Keflavík í nótt. Þar var eldra fólk að skemmta sér við gamla góða íslenska slagara, sem þó fóru í pirrurnar á öðrum íbúum hússins, enda nýr vinnudagur að morgni hjá flestum og góður nætursvefn því nauðsynlegur.Annars var rólegt á vaktinni hjá lögreglunni í Keflavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024