Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Lögregla lýsir eftir vitnum
Sunnudagur 11. nóvember 2007 kl. 22:17

Lögregla lýsir eftir vitnum

Brotist var inn í fólksflutningabifreið í Grófinni og stolið úr henni hljómflutningstæki.  Mun þetta hafa átt sér stað á tímabilinu frá þvi s.l. föstudag til sunnudagsmorguns. Lögreglan biður þá sem geta gefið upplýsingar um málið vinsamlega um að hafa samband.

Þá er einnig lýst eftir vitnum að því þegar skemmdir voru unnar á bifreið á Vatnsholti í Keflavík s.l. nótt.  Búið var að rispa bifreiðina á hægri hlið og vélarhlíf.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024