Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Lögregla lýsir eftir vitnum
Þriðjudagur 6. febrúar 2007 kl. 14:40

Lögregla lýsir eftir vitnum

Lögreglan á Suðurnesjum lýsir eftir vitnum að slysi sem átti sér stað á Austurvegi við Hafnargötu, í Grindavík laugardagsmorguninn 03.02.2007, kl. 07:45.  Þannig atvikaðist að grænum jepplingi var ekið yfir tærnar á gangandi vegfarenda sem var á leið yfir Austurveg, með þeim afleiðingum að vegfarandinn tábrotnaði.  Ekki er vitað um gerð bifreiðarinnar né skráningarnúmer.  Sá sem vitneskju hefur um málið er vinsamlega beðinn um að hafa samband við lögreglu í síma 112 eða 420 1700.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024