Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Löggan vill koma styttu til eiganda síns
Laugardagur 11. október 2008 kl. 15:46

Löggan vill koma styttu til eiganda síns

Lögreglan á Suðurnesjum hefur í vörslu sinni 46 sm. háa styttu sem fannst á grasbala við Framnesveg í Keflavik. Lögreglan hefur áhuga á að koma styttunni til eiganda síns. Þeir sem kannast við að hafa glatað gripnum hafi samband við lögregluna í síma 420 1800.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024