Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Loftskammbyssa og fíkniefni
Mánudagur 18. febrúar 2013 kl. 10:18

Loftskammbyssa og fíkniefni

Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina fjóra ökumenn sem allir óku undir áhrifum fíkniefna. Um var að ræða þrjá karlmenn og eina konu. Farið var í húsleit á heimili eins mannsins. Þar fundust loftskammbyssa og ummerki um fíkniefnaneyslu. Sýnatökur á lögreglustöð staðfestu að allir ökumennirnir höfðu neytt kannabisefna og einn kókaíns að auki. Fólkið er á aldrinum milli tvítugs og þrítugs.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024