Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 12. febrúar 2001 kl. 09:47

Lóðum úthlutað í Grænás

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti á fundi 25. janúar sl. að auglýsa 31 byggingarlóð til úthlutunar í Grænás. Gert er ráð fyrir að lóðirnar verði byggingarhæfar seinni hluta næsta sumars.
Í fundargerð Skipulags- og byggingarnefndar kom einnig fram að 27 lóðum í Lágseylu í Innri Njarðvík verði úthlutað um leið og deiliskipulag að svæðinu er tilbúið.
Bæjarstjórn Reykjanesbæjar samþykkti tillögur nefndarinnar á bæjarstjórnarfundi sl. þriðjudag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024