Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Loðnuveiðar á Faxaflóa
Miðvikudagur 23. febrúar 2011 kl. 10:00

Loðnuveiðar á Faxaflóa

Loðnuskipin eru nú dreifð um Faxaflóann og hafa þau náð góðum köstum vítt og breitt. Ekki er alveg ljóst hvort ný ganga er komin inn á Flóann, en sjómenn leggja nú kapp á að veiða sem allra mest áður en loðnan hryggnir og drepst.

Enn er talsvert eftir af kvótanum, en tvívegis hefur verið bætt við hann frá upphafi vertíðar, segir á fréttavef Vísis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024