Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Loðnan skammt frá strandstað Wilson Muuga
Sunnudagur 25. febrúar 2007 kl. 18:10

Loðnan skammt frá strandstað Wilson Muuga

Loðnuflotinn hefur síðustu daga verið að veiðum skammt undan landi á Reykjanesi. Hefur mátt sjá skipin út af Höfnum og Hvalsnesi. Þannig var þetta skip að veiðum nærri strandstað Wilson Muuga í Hvalsnesfjöru.

Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024