Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Lóan er komin til Suðurnesja
Sunnudagur 16. apríl 2006 kl. 22:21

Lóan er komin til Suðurnesja

Lóan er komin til Suðurnesja. Fólk á göngu á Vatnsleysuströnd sá hóp fugla, um 15 talsins á vappi við Kálfatjarnarkirkju. Þá sáust lóur framan við Heilbrigðisstofnun Suðurnesja síðdegis. Vonandi að þær hafi ekki verið með fuglaflensu og að leika sér lækninga!

Lesandi tók meðfylgjandi mynd á púttvellinum við HSS í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024