Föstudagur 5. apríl 2002 kl. 09:23
Lóan er komin til Keflavíkur
Lóan er komin til Keflavíkur. Hún tók fagnandi á móti blaðamanni Víkurfrétta í morgun með söng í efri byggðum Keflavíkur.Lóunnar varð vart í Sandgerði á þriðjudag og Sturlaugur Björnsson sá um 100 lóur í fjörunni við Hólmsvöll í Leiru í gærdag.