Mánudagur 23. október 2000 kl. 14:40
Ljósmyndavél stolið frá atvinnuljósmyndara
Stafrænni ljósmyndavél var stolfið fyrir helgi fram atvinnuljósmyndara í Keflavík.Vélin er af LEICA gerð og hafði þjófurinn tekið hana ófrjáls hendi í afgreiðslu ljósmyndastofunnar Nýmyndar við Hafnargötu.Myndavél sem þessi kostar í dag um 70.000 krónur.