Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

  • Ljóskúpull fauk í framrúðu
    Framrúða í húsbíl brotnaði þegar ljóskúpull fauk úr ljósastaur og í rúðuna.
  • Ljóskúpull fauk í framrúðu
    Kúpullinn brotnaði í veðurhamnum og féll á bíl fyrir neðan. VF-myndir: Hilmar Bragi
Þriðjudagur 27. desember 2016 kl. 14:55

Ljóskúpull fauk í framrúðu

Þegar veðrið var sem vest nú áðan í Reykjanesbæ fauk ljóskúpull úr ljósastaur við Ægisvelli í Keflavík. Kúpullinn féll í framrúðu á húsbíl sem stendur við íbúðarhús í götunni og braut rúðuna og rispaði húdd.
 
Starfsmenn frá HS Veitum komu og fjarlægðu leifarnar af kúplinum og ætla að setja nýtt ljós í staurinn þegar veðrið gengur niður. Lögreglan kom svo í kjölfarið og gerði skýrslu um tjónið.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024