Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Föstudagur 2. apríl 2004 kl. 10:48

Ljósker á vinnuvélum brotin

Unnin voru skemmdarverk á vinnuvélum Íslenskra Aðalverktaka sem voru við Holtsgötu í Njarðvík, en lögreglunni í Keflavík var tilkynnt um skemmdarverkin í gærmorgun.
Í gærdag voru þrír ökumenn kærðir fyrir hraðakstur á Suðurnesjum. Sá er hraðast ók var mældur á 123 km hraða þar sem leyfður hraði er 90 km.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024