Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ljósin tendruð á Jólatrénu í Grindavík í dag
Fimmtudagur 1. desember 2005 kl. 09:48

Ljósin tendruð á Jólatrénu í Grindavík í dag

Í dag kl 18:00 verða ljósin tendruð á jólatrénu í Grindavík, sem staðsett er við Landsbankann. Tveir jólasveinar sem voru á sveimi fyrir utan jólasveinahellirinn fyrir ofan bæinn, ætla að koma og syngja með krökkunum, segir í tilkynningu frá Grindavík.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024