Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Ljósanótt: Tilboð til heimamanna í Sprell tívolí
Miðvikudagur 4. september 2013 kl. 15:34

Ljósanótt: Tilboð til heimamanna í Sprell tívolí

Sprell býður heimamönnum í Reykjanesbæ upp á að versla miða í forsölu á sérstökum magnafslætti á morgun, fimmtudag, frá kl. 16:00 – 22:00. Boðið er upp á 15 miða fyrir 5.000 krónur sem jafngildir 33% afslætti. Miðasalan fer fram í söluskúrum við tívolítækin við hátíðarsvæðið á Bakkalág. Þess má geta að hver ferð í tívolítæki kostar 1-2 miða.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024