Ljósanæturblað Víkurfrétta er komið út. Blaðið er 56 síður og stendur nú yfir dreifing um öll Suðurnes. Rafræna útgáfu blaðsins má nálgast hér.