Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ljósahúsin í Reykjanesbæ verðlaunuð
Fimmtudagur 15. desember 2005 kl. 22:07

Ljósahúsin í Reykjanesbæ verðlaunuð

Reykjanesbær útnefndi í kvöld bestu jólaljósaskreytingarnar í ár.  Dómnefnd hafði úr mörgu að velja en Ljósahús Reykjanesbæjar 2005 var  valið Þverholt 18 í Keflavík, Háholt 12 í Keflavík og Móavegur 1 í  Njarðvík í 2. og 3. sæti. Fallegustu jólagluggar verslana og fyrirtækja  voru í Skóbúð Keflavíkur, Hárgreiðslustofunni Elegans og Gleraugnaverslun Keflavíkur.

- Sjá nánar í meðfylgjandi sjónvarpsfrétt. Þar er meðal annars viðtal við Björk Guðjónsdóttur, forseta bæjarstjórnar Reykjanesbæjar ásamt myndum af verðlaunahúsum.

Video: Ljósahúsin í Reykjanesbæ. (.mov)

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024