Reykjanesbær aðventugarðurinn
Reykjanesbær aðventugarðurinn

Fréttir

Ljósagangur við Sandgerði
Miðvikudagur 11. febrúar 2009 kl. 08:33

Ljósagangur við Sandgerði



Landhelgisgæslunni var tilkynnt um ljósagang vestur af Sandgerði í nótt. Þegar betur var að gáð reyndust ekki vera neyðarblys á lofti, líkt og sá sem tilkynnti um ljósin óttaðist, heldur var um að ræða stjörnuhrap, skv. því sem mbl.is greinir frá.

----

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk

VFmynd/Ellert Grétarsson - Norðurljós yfir Hvalsnesi.


Dubliner
Dubliner