Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

Ljósagangur á Garðskaga
Þriðjudagur 4. nóvember 2003 kl. 12:25

Ljósagangur á Garðskaga

Náttúruhamfarir á sólinni hafa þau áhrif á jörðinni að norðurljósin eru mjög áberandi þessa dagana. Mikill ljósagangur hefur verið á himni og hefur mátt sjá norðurljós í öllum regnbogans litum. Ljósmyndari Víkurfrétta var á Garðskaga undir miðnætti í gærkvöldi og tók þá meðfylgjandi mynd.

Myndin er tekin á hálfri mínútu, ljósopið var f 2.8 á 400 ASA.

Ljósmynd: Hilmar Bragi Bárðarson
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept karl
Reykjanes Optikk ljósan25
Reykjanes Optikk ljósan25