Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Ljón týnt í Grindavík
Miðvikudagur 30. maí 2012 kl. 11:06

Ljón týnt í Grindavík

Ljón er 11 ára gamall geldur fressköttur sem er týndur í Grindavík. Ljón býr að Glæsivöllum 7 og hans er sárt saknað. Þeir sem vita hvar Ljónið er niðurkomið geta haft samband við Guðbjörgu í síma 899 9698 eða á tölvupósti [email protected]

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024