Lítilsháttar væta
Veðurspá næsta sólarhringinn fyrir Faxaflóasvæðið: Norðaustan 5-10 m/s og þurrt, en hægari sunnantil og lítilsháttar væta fram eftir degi. Hægviðri á morgun og léttir til. Hiti 5 til 11 stig.
Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu:
Hæg breytileg átt og skýjað en úrkomulítið. Léttir til á morgun. Hiti 5 til 10 stig.?
Veðurhorfur á landinu næstu daga:
Á föstudag:?
Hæg breytileg átt, skýjað og smáskúrir SV-lands, norðan 3-8 og dálítil él framan af degi við A-ströndina, en annars hægviðri og bjart veður. Hiti 1 til 6 stig, en um og undir frostmarki NA-til. ??
Á laugardag:?
Vestan 3-8 m/s og skýjað en úrkomulítið, en léttskýjað fyrir austan. Hlýnandi veður.
Á sunnudag, mánudag, þriðjudag og miðvikudag:?
Vestlæg átt og væta með köflum, en þurrt á SA-landi og Austfjörðum. Hiti víða 5 til 10 stig.