Veðurhorfur næsta sólarhring
Hæg breytileg átt, en norðvestan 3-8 m/s eftir hádegi. Skýjað með köflum og líkur á síðdegisskúrum. Hiti 10 til 15 stig að deginum.