Lítið slösuð eftir árekstur á Fitjum
Um hálf fimmleytiði í dag var tilkynnt um árekstur á gatnamótum Njarðarbrautar og Fitja. Ökumaður annars bílsins ásamt tveimur börnum voru flutt á HSS til athugunar. Kenndi ökumaður til eymsla í hálsi. Ökumaður hins bílsins kenndi einnig til eymsla en ætlaði sjálfur að leita sér læknis. Fjarlægja þurfti aðra bifreiðin með dráttarbíl.
Einnig var tilkynnt um einn minniháttar árekstur á Holtsgötu í Njarðvík.
Einnig var tilkynnt um einn minniháttar árekstur á Holtsgötu í Njarðvík.