Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Þriðjudagur 11. september 2001 kl. 10:47

Lítið í Sandgerðishöfn

Um 320 tonn af botnfiski komu inní Sandgerðishöfn í síðustu viku. Mest komu inn 82 tonn hjá togurum en Stafnes landaði 45 tonnum, mest netabáta. Kristinn Lárusson landaði rúmum 30 tonnum. Að sögn Björns Arasonar, hafnarstjóra hefur verið frekar rólegt í Sandgerðishöfn að undanförnu en smábátar hafa lítið róið sökum veðurs.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024