Listi Samfylkingar í Reykjanesbæ samþykktur
Á fjölmennum aðalfundi Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ sem haldinn var miðvikudaginn 24. mars var framboðslisti flokksins fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar samþykktur með lófaklappi.
Eftirtaldir skipa framboðslista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum 29. maí 2010.
1. Friðjón Einarsson, ráðgjafi
2. Guðný Kristjánsdóttir, leiðbeinandi
3. Eysteinn Eyjólfsson, upplýsingafulltrúi
4. Jenný Magnúsdóttir, þroskaþjálfi
5. Hjörtur Guðbjartsson, framkvæmdastjóri
6. Ragnheiður Ásta Þorvarðardóttir, verkfræðingur og framhaldsskólakennari
7. Hannes Friðriksson, innanhúsarkitekt
8. Kristlaug María Sigurðardóttir, rithöfundur
9. Anna Pála Magnúsdóttir, sjúkraþjálfari
10. Dagmar Lóa Hilmarsdóttir, viðskiptafræðingur
11. Katarzyna Eliza Baginska, viðskiptafræðingur
12. Jóhann Már Smárason, flugþjónustumaður
13. Íris Ósk Kristjánsdóttir, byggingarfræðingur
14. Margrét Óskarsdóttir, umsjónarkona frístundar
15. Áslaugur Stefán Einarsson, framkvæmdastjóri
16. Rúnar Ingi Erlingsson, nemi í Keili
17. Ásta Björk Eiríksdóttir, laganemi
18. Davíð Þór Sveinsson, nemi
19. Arnbjörn H Arnbjörnsson, húsasmíðameistari
20. Jóhanna Björk Pálmadóttir, stuðningsfulltrúi
21. Borgar Ólafsson, vélstjóri
22. Jón Ólafur Jónsson, bankamaður