Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Miðvikudagur 13. nóvember 2002 kl. 21:20

Lionsmenn „á perunni“ í Vogum!

Hin árlega perusala Lions verður í  Vogunum nú um helgina, salan er í samvinnu við  íþróttafélagið Þrótt í Vogum og munu unglingar frá þeim ganga í hús.Kæru bæjarbúar, takið nú vel á móti sölufólkinu og styrkið góð málefni.

Lionsmenn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024