Lionsklúbburinn Garður með perusölu
Eins og undanfarin ár verða félagarnir í Lionsklúbbnum Garður með sölu á ljósaperum í Garðinum. Perusalan mun fara fram föstudaginn 7. okt.
Að þessu sinni hafa Lionsfélagarnir ákveðið að ágóði af sölunni renni óskiptur til ungra foreldra sem hafa þurft að leita erlendis með barn sitt vegna læknishjálpar.
Er það von okkar að þið kæru bæjarbúar takið vel á móti okkur.
Lionsklúbburinn Garður
Að þessu sinni hafa Lionsfélagarnir ákveðið að ágóði af sölunni renni óskiptur til ungra foreldra sem hafa þurft að leita erlendis með barn sitt vegna læknishjálpar.
Er það von okkar að þið kæru bæjarbúar takið vel á móti okkur.
Lionsklúbburinn Garður