Laugardagur 21. desember 2013 kl. 13:05
Lionessur gefa í Velferðarsjóðinn
Lionessur í Keflavík komu færandi hendi með rausnarlegt framlag í Velferðarsjóð á Suðurnesjum.
Á myndinni afhenda þær gjöf sína sr. Skúla S. Ólafssyni sóknarpresti í Keflavíkurkirkju.