Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Línuskip Vísis í Grindavík gera það gott
Þriðjudagur 17. október 2006 kl. 09:07

Línuskip Vísis í Grindavík gera það gott

Afar vel hefur gengið  hjá línuskipum Vísis hf. í Grindavík en fyrirtækið gerir út fimm slík skip. Í september voru þau öll í fimm efstu sætunum í flokki aflahæstu línuskipa flotans samkvæmt lista sem birtist í síðasta tölublaði Fiskifrétta.
Skip Vísis landa ýmist á Djúpavogi, Húsavík eða í Grindavík og er aflanum miðlað á milli vinnslustöðva fyrirtækisins sem auk fyrrnefndra staða.eru einnig á Þingeyri.

Mynd: Útsýni til Grindavíkurhafnar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024