Líkamsmeiðingar og ölvun
Lögreglan í Keflavík sat ekki auðum höndum síðastliðna helgi þar sem mikið var um ölvun og ólæti bæði á aðfaranótt laugardags og sunnudags.
Íslendingar gengu í skrokk á tveimur amerískur hermönnum á aðfaranótt laugardagsins. Um tvö aðskilin mál var að ræða. Annar Ameríkananna lenti undir í slagsmálum á N1 barinn en nokkru síðar var tilkynnt um slagsmál á Casino á milli Íslendings og amerísks hermanns. Mennirnir voru illa útleiknir og voru fluttir á herstöðina til aðhlynningar.
Íslendingar gengu í skrokk á tveimur amerískur hermönnum á aðfaranótt laugardagsins. Um tvö aðskilin mál var að ræða. Annar Ameríkananna lenti undir í slagsmálum á N1 barinn en nokkru síðar var tilkynnt um slagsmál á Casino á milli Íslendings og amerísks hermanns. Mennirnir voru illa útleiknir og voru fluttir á herstöðina til aðhlynningar.