Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Líkamsárás við Hafnargötu
Sunnudagur 16. október 2011 kl. 12:37

Líkamsárás við Hafnargötu

Líkamsárás átti sér stað fyrir utan veitingastað við Hafnargötu í Keflavík í nótt. Nokkrum mönnum lenti þar saman og var einn barinn í höfuðið með glasi. Hann hlaut þó ekki alvarlega áverka en ryskingarnar stöðvuðust þegar lögregla mætti á svæðið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024