Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Líkamsárás í partýi í Sandgerði
Sunnudagur 26. ágúst 2018 kl. 12:42

Líkamsárás í partýi í Sandgerði

Lögreglan á Suðurnesjum rannsakar nú fólskulega líkamsárs sem gerð var eftir miðnætti í Sandgerði. „Við lítum á þetta sem stórfellda líkamsárás og þess vegna eru allir handteknir í tengslum við þetta mál og úr þessu partíi,“ segir lögreglan á Suðurnesjum í samtali við visir.is.

Rannsókn málsins er ný hafinog því ekki frekari upplýsingar að hafa. Einn aðili var fluttur á sjúkrahús í nótt en maðurinn er ekki talinn vera í lífshættu. Margir voru handteknir í tenslum við málið og úr partýi í heimahúsi í Sandgerði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024