Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Líflegt næturlíf en friðsamt á Suðurnesjum
Sunnudagur 12. febrúar 2006 kl. 10:33

Líflegt næturlíf en friðsamt á Suðurnesjum

Mikið mannlíf var á skemmtistöðum á Suðurnesjum í nótt en allt fór friðsamlega fram að þv er fram kemur í dagbók lögreglu.

Lögreglan í Keflavík með aðstoð lögreglunnar á Keflavíkurflugvelli hélt uppi öflugu eftirliti þar sem hugað var m.a. að ástandi ökumanna. Þá fóru lögreglumenn inn á skemmtistaði meðal annars til að huga að aldri gesta en borið hefur á því að einstaka skemmtistaðir hafi ekki viðhaft viðunandi eftirlit hvað þetta varðar. 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024