Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Létust í flugslysi
Mánudagur 22. október 2012 kl. 10:25

Létust í flugslysi

Mennirnir sem létust í flugslysinu á Njarðvíkurheiði á laugardag hétu Hans Óli Hansson, til heimilis í Kópavogi, og Ólafur Felix Haraldsson, til heimilis á Patreksfirði.

Hans Óli var fæddur árið 1946 og lætur eftir sig sambýliskonu og þrjú uppkomin börn.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Ólafur Felix var fæddur árið 1970 og lætur eftir sig sambýliskonu og þrjú börn.