Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Létu greipar sópa í innbroti
Mánudagur 26. október 2015 kl. 10:23

Létu greipar sópa í innbroti

Lögreglunni á Suðurnesjum barst í gærkvöld tilkynning um innbrot í íbúðarhúsnæði í umdæminu. Húsráðandi kvaðst sakna flatskjás, leikjatölvu, fartölvu og fleiri muna. Hann hefði farið frá án þess að læsa íbúðinni og þegar hann hefði snúið aftur hefði allt verið á hvolfi og umræddir munir horfnir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024