Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Léttskýjað við Faxaflóa
Föstudagur 9. september 2011 kl. 08:13

Léttskýjað við Faxaflóa


Norðaustan 8-13 og léttskýjað við Faxaflóa, 5-10 m/s í nótt, en 8-13 eftir hádegi á morgun. Hiti 5 til 12 stig að deginum.

Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu
Norðan 5-10 m/s, en heldur hvassara á Kjalarnesi. Léttskýjað og hiti 6 til 10 stig að deginum, en 2 til 5 í nótt.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Veðurhorfur á landinu næstu daga
Á laugardag: Norðaustan 8-13 m/s og skýjað með köflum, en 13-18 og fer að rigna SA-til um kvöldið. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast SV-til.

Á sunnudag og mánudag: Norðaustan 10-18 m/s og víða rigning, en úrkomulítið SV-til. Hiti breytist lítið.


Á þriðjudag: Minnkandi norðan átt. Dálítilar skúrir um landið norðaustanvert, en annars skýjað með köflum og þurrt að mestu. Hiti 4 til 12 stig, hlýjast sunnanlands.

Á miðvikudag: Vestlæg eða breytileg átt og þurrt að kalla. Hiti 6 til 14 stig.

Á fimmtudag: Útlit fyrir suðlæga átt með rigningu í flestum landshlutum. Milt í veðri.