Veðrið næsta sólarhring
Hæg norðlæg eða breytileg átt og léttskýjað. Suðvestan 3-8 á morgun, skýjað og þurrt að kalla. Hiti 5 til 10 stig yfir daginn.