Léttskýjað og hiti um frostmark
Klukkan 6 var norðaustanátt 5-10 m/s vestantil, en annars hægari breytileg átt. Dálítil úrkoma á vesturhelmingi landsins, en skýjað með köflum og þurrt um landið austanvert. Kaldast var 5 stiga frost við Mývatn, en hlýjast 4 stiga hiti sunnantil.
Viðvörun !
Búist er við stormi á Breiðafjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, Norðvesturmiðum, Vesturdjúpi, Norðurdjúpi, Færeyjardjúpi, Suðausturdjúpi og Suðurdjúpi.
Yfirlit
Um 200 km S af Reykjanesi er víðáttumikil 946 mb lægð, sem þokast A og grynnist smám saman.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustan 10-18 m/s og él á Vestfjörðum, en hægari annars staðar. Líkur á slyddu sums staðar sunnantil, en bjart á Norður- og Austurlandi. Norðaustan 8-13 síðdegis, en áfram hvasst norðvestantil. Él um landið norðanvert og rigning eða slydda suðaustanlands framan af degi, en léttir síðan til. Léttskýjað suðvestantil síðdegis. Norðaustan 5-13 á morgun, hvassast norðvestantil. Hiti víða kringum frostmark síðdegis.
Veðurhorfurvið Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 8-13 m/s og léttir til, en hægari í fyrstu. Víða léttskýjað síðdegis. Hiti um frostmark.
Viðvörun !
Búist er við stormi á Breiðafjarðarmiðum, Vestfjarðamiðum, Norðvesturmiðum, Vesturdjúpi, Norðurdjúpi, Færeyjardjúpi, Suðausturdjúpi og Suðurdjúpi.
Yfirlit
Um 200 km S af Reykjanesi er víðáttumikil 946 mb lægð, sem þokast A og grynnist smám saman.
Veðurhorfur á landinu
Veðurhorfur til kl. 18 á morgun: Norðaustan 10-18 m/s og él á Vestfjörðum, en hægari annars staðar. Líkur á slyddu sums staðar sunnantil, en bjart á Norður- og Austurlandi. Norðaustan 8-13 síðdegis, en áfram hvasst norðvestantil. Él um landið norðanvert og rigning eða slydda suðaustanlands framan af degi, en léttir síðan til. Léttskýjað suðvestantil síðdegis. Norðaustan 5-13 á morgun, hvassast norðvestantil. Hiti víða kringum frostmark síðdegis.
Veðurhorfurvið Faxaflóa næsta sólarhringinn:
Norðaustan 8-13 m/s og léttir til, en hægari í fyrstu. Víða léttskýjað síðdegis. Hiti um frostmark.