Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Léttskýjað og frost framundan
Sunnudagur 13. mars 2005 kl. 10:30

Léttskýjað og frost framundan

Klukkan 9 var norðan- og norðaustanátt á landinu, 10-17 m/s og él um landið norðanvert, en léttskýjað sunnantil. Frost á láglendi 4 til 14 stig, mildast á útnesjum austanlands, en kaldast við Bláfjallaskála.

Veðurhorfur við Faxaflóa til kl. 18 á morgun:
Norðaustlæg átt, 10-15 m/s og léttskýjað, en 8-13 á morgun. Frost 3 til 13 stig.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024