Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Léttskýjað í dag
Fimmtudagur 23. september 2004 kl. 09:14

Léttskýjað í dag

Klukkan 6 var norðlæg átt, 10-15 m/s austast á landinu en talsvert hægari annars staðar. Léttskýjað sunnan- og vestantil, en stöku skúrir austanlands. Hiti var frá 9 stigum í Vestmannaeyjum niður í 2ja stiga frost á Brúsastöðum.

Veðurhorfur á landinu til kl. 18 á morgun:
Norðlæg átt, víða 5-10 m/s en lægir fljótlega. Skúrir austanlands í fyrstu, annars bjartviðri. Hiti 7 til 12 stig að deginum. Vaxandi suðaustanátt og þykknar upp suðvestanlands í kvöld. Sunnan og suðaustan 10-18 m/s og rigning á morgun, einkum sunnan- og vestanlands.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024