Léttskýjað í dag
Klukkan 6 var hæg vestlæg átt. Skýjað með köflum og stöku skúrir eða él, en víða léttskýjað suðaustanlands. Hiti 0 til 4 stig, en vægt frost var sums staðar inn til landsins.
Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring:
Vestlæg átt, 3-8 m/s, en hvassari við norðausturströndina nálægt hádegi. Léttskýjað suðaustanlands, annars víða él eða skúrir, en léttir til þegar líður á daginn. Hiti 0 til 6 stig, en víða næturfrost. Vaxandi sunnanátt og þykknar upp vestantil á morgun, 8-13 síðdegis. Hægari vindur og bjartviðri austanlands. Hægt hlýnandi veður.
Veðurhorfur á landinu næsta sólarhring:
Vestlæg átt, 3-8 m/s, en hvassari við norðausturströndina nálægt hádegi. Léttskýjað suðaustanlands, annars víða él eða skúrir, en léttir til þegar líður á daginn. Hiti 0 til 6 stig, en víða næturfrost. Vaxandi sunnanátt og þykknar upp vestantil á morgun, 8-13 síðdegis. Hægari vindur og bjartviðri austanlands. Hægt hlýnandi veður.