Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Léttskýjað í dag
Þriðjudagur 1. apríl 2008 kl. 09:08

Léttskýjað í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir blíðviðri við Faxaflóann í dag, minnkandi austan- og norðaustanátt, 3-8 m/s og léttskýjað. Hiti 0 til 7 stig, en 0 til 5 stiga frost í nótt. Bætir í vind og þykknar upp á morgun.


Veðurhorfur á landinu næstu daga:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Á fimmtudag:
Austan 13-15 m/s og snjókoma norðan- og austanlands, en annars rigning eða slydda. Hiti víða 0 til 5 stig.

Á föstudag:
Norðan 10-15 m/s él á Norður- og Austurlandi, en annars léttskýjað. Frostlaust sunnanlands að deginum, en frost annars 1 til 7 stig.

Á laugardag og sunnudag:
Hæglætisveður og bjart, en talsvert frost.

Á mánudag:
Vestlæg átt og hlýnandi veður.