Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Léttskýjað í dag - þungbúnara síðdegis á morgun
Þriðjudagur 9. ágúst 2011 kl. 09:15

Léttskýjað í dag - þungbúnara síðdegis á morgun

Faxaflói
Hæg norðlæg eða breytileg átt 3-8 m/s og léttskýjað, en heldur þungbúnara síðdegis á morgun. Hiti 11 til 17 stig að deginum.?

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Veðurhorfur á höfuðborgarsvæðinu

Hægviðri eða hafgola og léttskýjað. Hiti 10 til 15 stig.?


Veðurhorfur á landinu næstu daga

Á fimmtudag og föstudag:?Hæg austlæg eða breytileg átt og víða léttskýjað, en líkur á þokulofti við norður- og austurströndina og stöku skúrir sunnantil. Hiti 7-16 stig, svalast við norðausturströndina, en hlýjast í innsveitum vestanlands. ??Á laugardag:?Norðaustan 5-10, úrkomulítið og milt veður, en gengur í allhvassa norðanátt austanlands síðdegis með rigningu. ??Á sunnudag:?Norðaustan kaldi og rigning, en úrkomulítið suðvestantil. Hiti 4 til 8 stig norðan- og austanlands, en 8 til 14 suðvestanlands. ??Á mánudag:?Allhvöss norðaustanátt norðvestanlands, en mun hægari annars staðar. Áfram vætusamt norðan- og norðaustantil, en þurrt að mestu á Suður- og Suðvesturlandi.?